Judo
armann judo2
Judodeild Ármanns boðar til aðalfundar föstudaginn 26. febrúar kl. 20:00 í Skelli.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

 • Formaður kynnir skýrslu um störf deildarinnar á liðnu starfsári.
 • Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykkis.
 • Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár til samþykkis.
 • Kosningar
  • Formaður
  • Stjórnarmenn (2)
  • Varamenn (3)
  • Fimm fulltrúar á aðalfund félagsins
  • Fulltrúar í fastanefndir (eiga seturétt í stjórn)
   • Foreldraráð
   • Mótanefnd
   • Fjáröflunarnefnd
 • Önnur mál
Júdódeild Ármanns boðar til aðalfundar miðvikudaginn 11. mars kl. 18:00 í Ármannsfelli. Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

Formaður kynnir skýrslu um störf deildarinnar á liðnu starfsári
Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykkis
Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár til samþykkis
Kosningar
    Formaður
    Stjórnarmenn (2 eða 4)
    Varamenn (3)
    Fimm fulltrúar á aðalfund félagsins
    Fulltrúar í fastanefndir (eiga seturétt í stjórn)
        Foreldraráð
        Mótanefnd
        Fjáröflunarnefnd
Önnur mál

Æfingar Júdódeildar hefjast mánudaginn 2.september. Svona lítur æfingataflan fyrir veturinn út:

judó æfingatafla 2019

Kæru júdóvinir.

Í ljósi þess sem er í gangi er Laugaból (húsið sem við æfum í) lokað. Það verða því engar æfingar í Skelli (salnum okkar) næstu vikur. Það þýðir þó ekki að við sitjum bara og bíðum eftir því að allt fari í gang á nýjan leik, því við getum gert ýmislegt til að halda okkur í formi.

Jogamynd

Júdódeild Ármanns boðar til aukaaðalfundar miðvikudaginn 10. apríl kl. 20:15 í Ármannsfelli. Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

 • Kosning í stjórn
 • Önnur mál