Kraftlyftingar
kraft

Julian apalli DL HM Nov 2016 924168

Júlían JK Jóhannsson, sem varð heimsmeistari unglinga í kraftlyftingum fyrr á árinu, keppti í nóv. á sínu fyrsta fullorðinsmóti, HM í opnum flokki í Orlandi í Florida.

Júlían hafnaði í 5. sæti eftir smábasl í hnébeygju og bekkpressu þar sem hann var þó nærri sínu besta,en sigraði svo glæsilega í réttstöðulyftu á nýju Evrópumeti unglinga, 380kg og átti mjög góða tilraun við heimsmet, 390kg.