Skíðadeild Ármanns – æfingagjöld veturinn 2023-2024
Skráningar og greiðsla æfingagjalda fer fram á Sportabler.
Hægt er að nýta frístundastyrk sveitarfélaganna og skipta greiðslum hvort sem greitt er með greiðsluseðlum eða kreditkorti.

Innifalið í æfingagjöldum er vetrarkort á skíðasvæðin í Bláfjöllum og Skálafelli.
Systkinaafsláttur er 10%.
Image
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með