Fréttir

Hér má sjá upplýsingar um sumarnámskeið Ármanns 2021.

Fimleika- og Fjölgreinaskóli Ármanns

Sundnámskeið Ármanns

Samkvæmt hertum aðgerðum innanlands vegna Covid falla allar æfingar niður næstu 3 vikurnar eða til 15.apríl.

Þjálfarar félagsins verða í sambandi við iðkendur og forráðamenn í gegnum sportabler eða facebook á næstu dögum.

Ef einhverjar spurningar koma upp er hægt að hafa samband við íþróttafulltrúa í gegnum netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 696-5939.

Stöndum saman og pössum vel upp á okkar persónulegu sóttvarnir.

Hafið það sem allra best yfir páskana ❤

Glímufélagið Ármann boðar til aðalfundar félagsins þriðjudaginn 23.mars kl 20:00 í hátíðarsal Laugabóls. 

Dagskrá fundarins er eftir lögum félagsins.

Opnað hefur verið fyrir skráningu í sumarskóla Ármanns. Skráning fer fram á Ármann | Vefverslun (sportabler.com).

Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við íþróttafulltrúa félagsins: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Fjlg

Kæru Ármenningar

Allar æfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður í dag 24.03.2021 hjá Fimleikadeild, Körfuknattleiksdeild, Frjálsíþróttadeild, Sunddeild (Laugardalslaug og Sundhöll), Taekwondo, Rafíþróttadeild og Júdódeild.

Vegna fjölgunar smita og úrvinnslusóttkvíar í hverfinu.

Við reiknum með frekari upplýsingum síðar í dag og ákvörðun um framhaldið tekin í kjölfarið.

Hægt er að hafa samband við íþróttafulltrúa Ármanns ef óskað er eftir frekari upplýsingum á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 696-5939

 

Íþróttarúta Ármanns og Þróttar mun ekki ganga dagana 22.-23.febrúar í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur.

Rtumynd