Fréttir
Ármannsheimilið verður lokað fram að hádegi á morgun vegna veðurs, þar sem versta veðrið mun ganga yfir milli 07-11 í fyrramálið. 

Iðkendur þurfa að kynna sér málin hjá sinni deild eða sínum þjálfara varðandi æfingar. 

Við hvetjum alla til að sýna skynsemi og meta aðstæður á morgun.