Fimleikar
hpmynd 2021 1
komdu a fa hopfimleikar veggspjald a hli UPPSTIGNINGARDAG 1

thumbnail Sumarnmskei2021 01 parkour

Aðalfundur fimleikadeildar Ármanns verður haldinn mánudaginn 22. mars klukkan 19:00 í fundarherbergi Ármanns (Ármannsfell).

Dagskrá fundarins er eftir lögum félagsins.

 

Nonni og Svahildur viurkenningar1

Efnilegasta fimleikakona Ármanns á því fordæmalausa ári 2020 er Svanhildur Nielsen. Hér fáum við að kynnast ungum og virkilega efnilegum iðkenda sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Þessi unga daga er í úrlvalshópi Fimleikasambands Íslands í frjálsum æfingum. Hún hefur sýnt mikin metnað á þessu erfiða ári sem var að ljúka og hefur komið með miklum krafti aftur til æfinga.

fimleikafjr Auglsing 1

Hið árlega Parkour Djamm verður haldið helgina 15.-16. ágúst

Parkour Djamm