Fullorðinsfimleikar

Fullorðinsfimleikarnir hefjast á föstudaginn 11.september.

Tímarnir verða á mánu og þriðjudögum klukkan 19:30-21:00 og föstudögum 18:00-19:30.

10 skipta kort 15,000,-

30 skipta kort 36,000,-

Haustönn sept. - des 52,000,-

Skráning er inn á https://armenningar.felog.is/ eða með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Velkomið að koma og prufa.

Aldurinn er 18+

Klippikortin eru afhent við komu í tíma gegn kvittun.

Þjálfarar eru Jón Sigurður (Nonni) og Davíð Már.

Æfingar fara fram í fimleikasal Ármanns.