Íþróttavika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum og af því tilefni verða allar æfingar taekwondodeildar Ármanns opnar. 

Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.

Á þriðjudögum og fimmtudögum æfa 6-8 ára og fullorðnir á sama tíma svo það er tilvalið tækifæri fyrir börn og foreldra að prófa.

Sjá stundatöflu

Viðburður á facebook

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með