Sund
mynd heimasu

Sunddeild Ármanns verður með fjölbreytt úrval af sundnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 3-13. ára í Árbæjarlaug, Laugardalslaug og Sundhöllinni.                                          

Sundþjálfarar sjá um námskeiðin og þeim til aðstoðar verða leiðbeinendur með ofaní lauginni, ásamt því að þeir aðstoða börnin í klefa og fylgja þeim í laugina.                  

Aðalfundur sunddeildar Ármanns verður haldin
þriðjudaginn 16. mars 2020 klukkan 19:30 – 20:30
Í sundmiðstöðinni Laugardal 2. hæð


Landsli

Við í sunddeild Ármanns erum stolt af því að eiga tvo sundmenn sem taka þátt í fyrstu æfingahelgi landsliða SSÍ í ár sem verður haldin síðustu helgina í september. Sunna og Ylfa Ásgerður æfa í afrekshóp Ármanns og eru að stíga sín fyrstu skref í landsliðsverkefnum. Það verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni.http://www.sundsamband.is/frettir/frett/2020/09/07/Aefingahelgi-landslida-26-27.-sept/

Sundjlfari 1
Ef það er ekki covid þá er það veðrið. Öllum sundlaugum verður lokað vegna kuldakastsins sem gengur yfir höfuðborgarsvæðið frá fimmtudegi til sunnudags. Allar æfingar falla því niður þessa daga.
auglsing