09

Sep

Haustæfingar byrja á morgun 10. september kl. 16.00 í Ármannsheimilinu, fimleikasal, hjá öllum hópum skíðadeildarinnar. Frekari æfingar haustsins má sjá undir æfingatöflur hér á heimasíðu Ármanns, en ef verða breytingar á staðsetningum æfingatímann þá birtast þær inni á Sportabler hvers hóps fyrir sig.  All

31

Ágú

Æfingar fyrir 60 ára og eldri hefjast aftur fimmtudaginn 1.september í fimleikasal félagsins. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl 11:00-12:00 og alltaf heitt á könnunni eftir æfingu. Þetta er hress og skemmtilegur hópur hjá okkur og eru allir nýjir velkomnir að koma og prófa. Æfingar eru að kostnaðarlausu. Þjálfarar eru menntaðir &iac

29

Ágú

Þegar barnið hefur verið skráð þá gildir sú skráning allt árið. Þetta á svo við um skráningar í rútuna hér eftir, skráning þarf að berast í síðasta lagi fyrir klukkan 10:00 á mánudeginum áður en ferðir eiga að hefjast. Vinsamlegast óskið ekki eftir undantekningu á þessari reglu. Þessi vinnureg

26

Ágú

Velkomin inn í nýtt skíðatímabil sem hefst laugardaginn 10.september með þrekæfingum fyrir alla hópa í fimleikasal Ármanns, Engjavegi 7, frá klukkan 16.00-17.00. Búið er að opna á skráningu og greiðslur inn í Sportabler (sjá link) og þar munu birtast þær æfingar sem framundan eru fyrir hvern hóp fyrir sig. Ef þið óskið efti
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með