21

Sep

Íþróttavika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum og af því tilefni verða allar æfingar taekwondodeildar Ármanns opnar.  Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Á þriðjud&oum

20

Sep

Hún Hekla Guðmundsdóttir ætlar að koma til okkar og vera með Bandvefslosun/Body Reroll miðvikudaginn 28. september kl. 17:00 Bandvefslosun/Body Reroll er æfingakerfi sem hjálpar þér að líða betur í eigin líkama. Þetta æfingakerfi hentar öllum, allt frá byrjendum til afreksmanna í íþróttum.  Við hvetjum alla til að mæta. Þeir sem

20

Sep

- Sund er frábær líkamsrækt -   Sundæfingar fyrir alla áhugasama 20 ára og eldri. Allir velkomnir, bæði byrjendur sem vilja læra rétta tækni og reyndari sundiðkendur sem vilja halda sér í formi undir handleiðslu reynds þjálfara sem hefur meðal annars þjálfað fjölda afreksfólks í sundi.Innifalið í æfingagjaldi er aðgangur

17

Sep

Nýtt og spennandi verkefni hjá félaginu. Markmið hópsins er að styðja betur við bakið á íþróttafólkinu okkar og hjálpa því að komast eins langt og það vill ná. Hópurinn mun veita stuðning, fræðslu, aðgang að sérhæfðum þjálfurum og hópefli þvert á íþróttagreinar. Hvað er A
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með