06

Nóv

Búið er að opna umsóknir í Afrekssjóð Ármanns. Allar umsóknir þurfa að vera sendar inn fyrir 1.desember. Umsóknareyðublað er aðgenginlegt á heimasíðunni undir Afrekssjóður og í 6. grein reglugerðarinnar. Einnig má smella hér.  Þeir sem sækja um styrk út Afrekssjóði eru beiðnir um að fylla út umsóknina og

17

Okt

Hér eru vinningsmiðar úr happdrættinu, við biðjumst afsökunar á seinkuninni. Hægt verður að sækja vinningana í Ármannsheimilið, Engjavegi 7 í næstu viku. Gjafabréf í Mamma Mia Vintage fyrir 150.000 kr. -302 Gjafabréf í sérsaumuð jakkaföt hjá Zantino Suits fyrir 150.000 kr. - 1657 Gisting á Radison blue 1919 Hoteli fyrir 2 &aacut

16

Okt

Vegna óviðránlegra ástæðna þurfti að fresta úrdrætti happadrættisins og verða niðurstöðu birtar á morgun, 17.október.  Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum. 

06

Okt

Yngstu aldursflokkar fengu að spreyta sig á fyrsta frjálsíþróttamóti vetrarins laugardaginn 4. október þegar Bronsleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöll. Þar var keppt í fjölþraut (þrautabraut) í flokki 7 ára og yngri, í þríþraut (langstökki, 60m hlaupi og skutlukasti) í flokki 8-9 ára og í fjórþraut (langst&oum
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með