09

Des

Afmæli Ármanns verður haldið hátíðlega í hátíðarsal Laugabóls  sunnudaginn 14. desember kl 11. Kaffi og brauðterta verða í boði og að venju verða veitt verðlaun fyrir framúrskarandi árangur iðkenda félagsins. Einnig verður úthlutað úr afrekssjóð Ármanns og merkjaveitingar. Öll velkomin að koma og fagna með okkur!

03

Des

Ingeborg Eide Garðarsdóttir, kúluvarpari úr Ármanni, var í dag útnefnd íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Hún setti Íslandsmet í kúluvarpi í flokki F37 með kast upp á 10,08m á heimsmestaramóti IPC á Indlandi í sumar. Ingeborg segir að mikil vinna liggi að baki þessum árangri og að &

15

Nóv

Tveir efnilegir stangarstökkvarar frá Ármanni tóku þátt í metnaðarfullu námskeiði á vegum FRÍ sem haldið var í Laugardalshöll helgina 7.-9. nóvember. Leiðbeinandi á námskeiðinu var franski þjálfarinn Yoann Rouzières. Á vef FRÍ má lesa að Yoann er fyrrum stangarstökkvari sem keppti fyrir unglingalandslið Frakklands í s
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með