31

Mar

Flottur hópur Ármenninga á aldrinum 7-13 ára tóku þátt í Bónusmóti FH sem haldið var í Kaplakrika á laugardaginn 29. mars. Að vana voru mörg persónuleg met slegin en þó voru nokkrir iðkendur sem stálu senunni að þessu sinni: Þorsteinn Ari Þórarinsson náði fyrsta sæti í 60m hlaupi (9,42 sek.), 200m hlaupi (33,29 sek.)

31

Mar

Ármann sótti góðan sigur á Selfoss í kvöld. Þeir leiða því 2-0 í einvíginu og geta komist áfram í undanúrslit 1. deildar karla með sigri næsta föstudag í Laugardalshöllinni. Ármann náði forystu snemma í leiknum og leiddu allan fyrri hálfleikinn. Kristófer Breki var stórkostlegur í fyrri hálfleik. Hann tr&oacu

28

Mar

Úrslitakeppni 1. deildar karla hófst í kvöld. Ármann vann sér inn heimavallarrétt í úrslitakeppninni og fengu því Selfoss í heimsókn í Höllina. Selfyssingar náðu að vinna sig inn í úrslitakeppnina á lokaspretti deildarinnar. Þeir höfðu verið að spila vel í síðustu leikjum deildarkeppninnar og mátti því

17

Mar

Lokaumferð 1. deildar karla fór fram í kvöld. 6 leikir voru spilaðir og það var töluvert í húfi hjá mörgum liðum. Ármann fékk Þór Akureyri í heimsókn í Laugardalshöllina. Ármann þurfti sigur til að tryggja annað sætið og þar með heimaleikjarétt í gegnum úrslitakeppnina en Þórsarar voru fastir &iacut
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með