17

Okt

Hér eru vinningsmiðar úr happdrættinu, við biðjumst afsökunar á seinkuninni. Hægt verður að sækja vinningana í Ármannsheimilið, Engjavegi 7 í næstu viku. Gjafabréf í Mamma Mia Vintage fyrir 150.000 kr. -302 Gjafabréf í sérsaumuð jakkaföt hjá Zantino Suits fyrir 150.000 kr. - 1657 Gisting á Radison blue 1919 Hoteli fyrir 2 &aacut

16

Okt

Vegna óviðránlegra ástæðna þurfti að fresta úrdrætti happadrættisins og verða niðurstöðu birtar á morgun, 17.október.  Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum. 

06

Okt

Yngstu aldursflokkar fengu að spreyta sig á fyrsta frjálsíþróttamóti vetrarins laugardaginn 4. október þegar Bronsleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöll. Þar var keppt í fjölþraut (þrautabraut) í flokki 7 ára og yngri, í þríþraut (langstökki, 60m hlaupi og skutlukasti) í flokki 8-9 ára og í fjórþraut (langst&oum

22

Sep

Hlauparinn, fyrrum fimleikamaðurinn og Ármenningurinn Stefán Pálsson er lagður af stað á heimsmeistaramót í utanvegahlaupum á Spáni þar sem hans helsta markmið er bara að gera sitt besta fyrir hönd Íslands. Stefán byrjaði hlaupaferilinn sinn árið 2021 eftir þriggja ára endurhæfingu eftir meiðsli á baki. Í samráði við lækni b
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með