Vörur

Til eru ýmsar gerðir af hlífum og búningar í mörgum stærðum, vinsamlega leitið aðstoðar þjálfara eða stjórnarmanna vegna kaupa á vörum.

Við erum ekki með posa og því þarf að greiða annað hvort með seðlum eða leggja inn á reikning félagsins og senda skýringu og tilkynningu um millifærslu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..  
Reikn.: 0303-26-6305
Kt.: 630502-2840

Ef óskað er eftir að greiða með seðlum er gott ef þið getið verið með nákvæma fjárhæð því við erum alla jafna ekki með skiptimynt á staðnum.

 

Barna-TKD galli. Stærð 130-150 8.000 kr.
Fullorðins-TKD galli. Stærð 160-210 8.500 kr.
Punghlíf/klauftarhlíf 4.500 kr.
Punghlífar "cup" 2.500 kr.
Fótahlífar 5.500 kr.
Fótahlífar með ristahlíf 6.000 kr.
Handahlífar 4.500 kr.
Handahlífar úr teygjuefni 2.500 kr.
Hanskar 5.500 kr.
Ristahlífar (ekki með rafbúnaði) 5.500 kr.
T-Shirt (svartir Daedo bolir) 3.200 kr.
Gómur 1.000 kr.
Lituð belti 1.000 kr.
Hvítt belti    500 kr.
Svartar stakar buxur 4.500 kr.

 

Eftirtaldir "fínni" gallar eru yfirleitt ekki til á lager en við getum pantað fyrir þá sem vilja.
Hægt er að fá að skoða sýnishorn af þessum göllum.

 

Gallar með svörtum kraga 14.900 kr.
Gallar með hvítum kraga 12.900 kr.
Poomsae gallar með svörtum kraga 16.500 kr.