23

Jún

Ármenningurinn Hjálmar Þórhallsson er nú staddur í Berlín á heimsleikum Special Olympics, sem er einn stærsti íþróttaviðburður í heimi, þar sem keppt er í hinum ýmsu íþróttagreinum. Þetta er í fyrsta skipti sem Hjálmar tekur þátt á móti erlendis. Hann keppir í 100m hlaupi og langstökki. Á myndin

20

Jún

Ármenningarnir Þorsteinn Pétursson og Tómas Orri Gíslason gerðu sér lítið fyrir og urðu Íslandsmeistarar á MÍ 15-22 ára utanhúss í flokki pilta 16-17 ára. Mótið var haldið á Kópavogsvelli 9. júní s.l. og alls mættu 12 keppendur frá Ármanni til leiks. Mikið var um verðlaun og persónulegar bætingar í

04

Jún

Hæ,   Akranesleikar vor haldnir 2.-4. júní. Það var svaka fjör alla helgina og voru allir krakkir til fyrirmyndar. Ármann vann brosbikarann fyrir prúðasta liðið og eiga krakkarnir hrós skilið fyrir kúrteisi og umgengni sína í sundlauginni og skólanum. Ármann var jafnframt þriðja stigahæsta liðið og voru margir úr liðinu að bæta sig í

28

Maí

Fjórir Ármenningar voru valdir í frjálsíþróttaliðið fyrir Grunnskólamót Höfuðborga Norðurlandanna sem fram fór í Helsinki í Finnlandi í síðustu viku. Þeir Arnar Logi Henningsson, Karl Sören Theodórsson, Óskar Jóhannsson og Sigurður Kristjánsson stóðu sig frábærlega ásamt öðrum í liði
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með