20

Jan

Síðastliðna helgi fór fram MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga í umsjón Ármanns í Laugardalshöll. Spennandi keppni var á báðum mótum og náðu Ármenningar góðum árangri. Hekla Magnúsdóttir sigraði í fimmtarþraut 16-17 ára og Þorsteinn Pétursson í sjöþraut 16-17 ára. Michel Thor

17

Jan

Hólmfríður Dóra var valin skíðakona ársins hjá Skíðasambandi Íslands en hún keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Peking í febrúar og var landi og þjóð til sóma. Þar náði hún 32. sæti í risasvigi og stórbætti stöðu sína á heimslista. Hún náði

16

Jan

Hólmfríður Inga Eyþórsdóttir, formaður stjórnar taekwondodeildar Ármanns og gjaldkeri Glímufélagsins Ármanns, lést síðastliðinn föstudag aðeins 51 árs að aldri. Inga hefur til fjölmargra ára verið helsti drifkrafturinn í starfi og stjórnun deildarinnar, eða allt frá því að sonur hennar, Eyþór Atli, tók

02

Jan

Opið fyrir skráningar í æfingahópa og sundskóla námskeið á vorönn 2023. Allir hópar hefja æfingar frá og með 3. janúar. Frekari upplýsingar um hópana og námskeiðin eru á www.sportabler.com/shop/armann/sund og æfingataflan er á https://armenningar.is/images/pdf/sund.pdf // Registration is open for all training groups and swim school courses for the 2023
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með