25

Maí

Sunddeild Ármanns býður upp á skemmtileg sumarnámskeið í sundi fyrir 4-13 ára krakka. Námskeiðin eru haldin í Laugardalslaug, Árbæjarlaug og Sundhöll Reykjavíkur, og er hvert námskeið 10 skipti. Nánari upplýsingar og skráning er á www.sportabler.com/shop/armann/sund  // Sunddeild Ármanns is running fun summer swimming courses for 4-13 year olds t

23

Maí

Íslandsmót ÍF utanhúss fór fram í Hafnarfirði um síðastliðnu helgi, 20.-21. maí. Flestar greinar færðust inn vegna veðurs en 100m hlaupið og löngu köstin fóru fram utanhúss í roki og rigningu og létu keppendur það ekki hindra sig í að ná góðum árangri. Lið Ármanns hlaut 11 meistaratitla og samtals 17 verðlaunapen

25

Apr

Íslandsmeistaramót í klassískri bekkpressu og bekkpressu með búnaði 2023 Sunnudaginn 24. apríl 2023 var haldið Íslandsmeistaramót í bekkpressu með og án búnaðar í öllum aldursflokkum. Við í Lyftingadeild Ármanns áttum 10 keppendur á mótinu og tveir af þeim kepptu bæði í klassískri bekkpressu (án búnað
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með