04

Des

Sunnudaginn 10.desember verður afmæli Ármann haldið í hátíðarsal Laugabóls klukkan 13:00. Við þetta tilefni verða íþróttafólk deilda heiðrað og merkjanefnd félagsins verður að störfum.  Við hvetjum alla Ármenningar að mæta á svæðið og njóta aðventunar saman.  

28

Nóv

Þann 18. nóvember fór ÍM unglinga og master keppenda fram á Akranesi. Mótið var fjölmennasta mót sem haldið hefur verið á Íslandi til þessa og greinilegt að mjög mikill vöxtur er í áhuga á kraftlyftingum. Við Ármenningar mættum með 16 keppendur á mótið, 4 keppendur í master flokkum og 12 í junior og subjunior. EInnig sendum v

27

Nóv

Silfurleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöllinni laugardaginn 18. nóvember s.l. Þar tók fjöldi Ármenninga á aldrinum 17 ára og yngri þátt ýmist í þrautabraut, fjórþraut, fimmtarþraut eða völdum greinum. Margir fóru heim með verðlaunapening um hálsinn eða nýtt persónulegt met. Og liðsandinn var góður eins og sjá

19

Nóv

Íslands og unglingameistaramótið í 25m laug var haldið í Ásvallalaug um síðustu helgi.   18 Ármenningar tóku þátt á Íslands og unglingameistaramótinu og var sú yngsta aðeins 12 ára gömul. Hópurinn stóð sig virkilega vel og voru margir með flottar bætingar og framfarir og þó nokkuð af Ármannsmetum voru sett á
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með