15

Mar

Frjálsíþróttadeild Ármanns heldur aðalfund sinn mánudagskvöldið 20. mars kl. 20:00 í bíósalnum í Laugardalshöll. Þá er gullið tækifæri fyrir nýtt fólk að koma inn í starfið og þau sem hafa áhuga á að setjast í stjórn og leggja sitt af mörkum eru endilega beðin að senda póst á Oddnýj

09

Mar

Ármenningarnir Kristján Viggó Sigfinnsson, hástökkvari, og Ingeborg Eide Garðarsdóttir, kúluvarpari, náðu bæði frábærum árangri á mótum erlendis helgina 25.-26. febrúar sl. Kristján Viggó sigraði hástökkskeppni á móti í Seattle með stökk upp á 2,20m en það er jafnframt jöfnun á hans persón

08

Mar

Um síðastliðna helgi var Belgian Open haldið í Tongeren Belgiu en þangað fór hópur Íslendinga frá Ármanni, Aftureldingu, ÍR og Keflavík til að keppa bæði í poomse og sparring. Pétur Valur var keppandi Ármanns í þessari ferð og keppti hann í þremur keppnisflokkum. Í einstaklings poomse fékk hann silfurverðlaun og einnig fengu P&ea

03

Mar

Aðalfundur Fimleikadeildar Ármanns verður haldinn 13. mars næstkomandi klukkan 19:30. Fundurinn verður haldinn í anddyrir Ármanns. Vonandi sjáum við sem flesta. Kveðja Stjórn Fimleikadeildar.
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með