04

Apr

Opnað verður fyrir skráningu í Sumar í Laugardalnum mánudaginn 10.apríl klukkan 12:00. Skráning fer fram hér: Sportabler | Vefverslun

02

Apr

Lærið sund með Reykjavíkurmeisturum! Sundfélagið Ármann býður upp á sundsnámskeið fyrir fullorðna eftir páska og er forskráning nú opið. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á þjálfun í öllum sundaðferðum.     Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra rétta tækni &i

31

Mar

Páskahappdrætti Ármanns 2023 Hér að neðan má sjá vinningsnúmer úr páskaeggjahappdrættinu. Páskaeggin verður hægt að sækja í íþróttamiðstöðina Laugaból (Ármannsheimilið) , Engjavegi 7. Við þökkum frábæra þátttöku í happdrættinu þetta árið og óskum sigurve

23

Mar

Dagana 24.-26. mars mun Skíðadeild Ármanns boða til Unglingameistaramóts í alpagreinum í Bláfjöllum en keppt verður í svigi, stórsvigi og samhliðasvigi í flokkum 12-13 ára og 14-15 ára. Nánari upplýsingar um mótið má finna á facebook síðu mótsins en hvetjum við alla til að gera sér glaðan dag og mæta í Bl&aacut
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með