08

Ágú

Sunddeild Ármanns óskar öllum gleðilegra hinsegin daga! Öll eiga rétt á að stunda íþrótt af gleði, alla daga, án þess að mæta fordómum. Fögnum fjölbreytileika og litrófi lífsins, öll eru velkomin í laugarnar með okkur. #sundfyriröll // Ármann Swimming Club wishes everybody a happy pride season. Everybody has a right to participate in sports wit

07

Ágú

Skráning í æfingahópa í Laugardalslaug og Árbæjarlaug og sundskólann í Árbæjarlaug er nú opin í Sportabler www.sportabler.com/shop/armann/sund. Skráning í sundskólann í Laugardalslaug mun opna seinna í ágúst. Einnig eru í boði námskeið og æfingar fyrir fullorðna ef þátttaka er næg. Hægt að greið

30

Júl

Það kom í hlut Ármenninga að sjá um að halda MÍ fullorðinna utanhúss í ár í samstarfi við FRÍ. Mótið var haldið á ÍR-vellinum og fór fram við bestu aðstæður núna um helgina 28.-30. júlí. Margir sjálfboðaliðar lögðu sitt af mörkum til þess að mótið gæti farið sómasamleg

17

Júl

Alþjóðaleikar Ungmenna (International Children's Games) í Daegu Suður Kóreu dagana 5-10. júlí 2023 Katrín Lóa Ingadóttir og Ylfa Lind Kristmannsdóttir kepptu í sundi fyrir hönd Reykjavíkurborgar á mótinu. Hjalti þjálfari og Lilja Björk voru einnig með í ferðinni. Þau héldu af stað ásamt keppendum og þjálfurum &iacut
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með