31

Ágú

Opnað hefur verið fyrir skráningu í íþróttarútu félaganna. Skráning fer fram hér: Armann - Íþróttarúta | SHOP | Sportabler.  Keyrt verður eftir sama fyrirkomulagi og undanfarin ár.    Kæru foreldrar Eins og margir foreldrar hafa tekið eftir að þá er ekki búið að opna fyrir skráningu íþróttarú

30

Ágú

Frjálsar fyrir alla, enginn á bekknum. Skráning er hafin á https://www.sportabler.com/shop/armann/frjalsar Hægt að velja fjölda æfingardaga. Æfingar hefjast 4. september.

28

Ágú

Dagana 15.-17. september fer fram Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum. Mótið fer fram í Lillestrøm í Noregi. Ármenningar eiga þrjá öfluga fulltrúa í unglingalandsliðinu sem fara á þetta mót. Það eru þeir Logi Snær Gunnarsson fæddur 2005, Þórður Skjaldberg fæddur 2006 og Gunnar Pálmi Snorrason fæddur 2005. Þeir

23

Ágú

Fimleikadeildin sendi út 4 hópa í æfingabúðir núna í ágúst✈️🤸🏼‍♀️ Ls-hópurinn er í Vesterås í Svíþjóð, meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum er í Vejstrup í Danmörku og meistarahópar kvenna og karla í áhaldafimleikum eru í Barcelona á Spáni🇪🇸🇩🇰🇸🇪 Nú taka við
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með