27

Sep

Fimleikadeildin óskar eftir stjórnanda krílatíma annanhvorn laugardag, 9:40 -13:10. Viðkomandi verður að hafa hreint sakavottorð - orðin 18 ára - og reynsla af íþróttum æskileg. Upplýsingar fimleikar@armenningar.is eða Dóra rekstrarstjóri 891-6676.

22

Sep

Í tilefni Íþróttaviku Evrópu verður Sunddeild Ármanns með opnar æfingar í Árbæjarlaug, Laugardalslaug og Sundhöll Reykjavíkur fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar um allar æfingar eru fyrir neðan. Íþróttavika Evrópa verður haldin 23.-30. september í yfir 30 Evrópulöndum og er einkunnarorð vikunnar #BeActive. Íþr&oacut

21

Sep

Það er komið að því!! Fyrsti leikur meistaraflokks kvenna fer fram í kvöld á Akureyri gegn Þór. Leikurinn hefst kl 19:15 og verður hægt að horfa á hann á streymi á https://www.thorsport.is/ . Efst í hægra horni er linkur á ÞórTV. Mikil tilhlökkun og stemmning er í hópnum fyrir komandi tímabili. Við reiknum með mikilli stemmningu &aa

21

Sep

Íþróttavika Evrópu er haldin 23. – 30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum og af því tilefni verða allar æfingar taekwondodeildar Ármanns opnar.  Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Á þriðjud&oum
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með