16

Júl

Ertu að leita að skemmtilegri vinnu með börnum? Þá erum við að leita að áhugasömum sundþjálfara, sem er með sundþjálfara menntun eða íþróttafræði og/eða með góða sundkunnáttu. Í boði eru æfingahópar fyrir börn á aldrinum 5-8 ára og sundskólahópar fyrir 3-6 ára sem æfa í Laugard

25

Jún

Tíu öflugir Ármenningar tóku þátt í MÍ 11-14 ára utanhúss sem haldið var á Selfossi um helgina. Þau létu veðrið ekki stoppa sig þrátt fyrir mikla rigningu á sunnudeginum og gáfu sig öll í keppnina.  Nokkrir úr hópnum kepptu til verðlauna: Styrmir Tryggvason keppti í flokki 14 ára pilta og náði 3. sæti &iac

23

Jún

Ármenningurinn Hjálmar Þórhallsson er nú staddur í Berlín á heimsleikum Special Olympics, sem er einn stærsti íþróttaviðburður í heimi, þar sem keppt er í hinum ýmsu íþróttagreinum. Þetta er í fyrsta skipti sem Hjálmar tekur þátt á móti erlendis. Hann keppir í 100m hlaupi og langstökki. Á myndin

20

Jún

Ármenningarnir Þorsteinn Pétursson og Tómas Orri Gíslason gerðu sér lítið fyrir og urðu Íslandsmeistarar á MÍ 15-22 ára utanhúss í flokki pilta 16-17 ára. Mótið var haldið á Kópavogsvelli 9. júní s.l. og alls mættu 12 keppendur frá Ármanni til leiks. Mikið var um verðlaun og persónulegar bætingar í
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með