30

Ágú

Frjálsar fyrir alla, enginn á bekknum. Skráning er hafin á https://www.sportabler.com/shop/armann/frjalsar Hægt að velja fjölda æfingardaga. Æfingar hefjast 4. september.

28

Ágú

Dagana 15.-17. september fer fram Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum. Mótið fer fram í Lillestrøm í Noregi. Ármenningar eiga þrjá öfluga fulltrúa í unglingalandsliðinu sem fara á þetta mót. Það eru þeir Logi Snær Gunnarsson fæddur 2005, Þórður Skjaldberg fæddur 2006 og Gunnar Pálmi Snorrason fæddur 2005. Þeir

23

Ágú

Fimleikadeildin sendi út 4 hópa í æfingabúðir núna í ágúst✈️🤸🏼‍♀️ Ls-hópurinn er í Vesterås í Svíþjóð, meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum er í Vejstrup í Danmörku og meistarahópar kvenna og karla í áhaldafimleikum eru í Barcelona á Spáni🇪🇸🇩🇰🇸🇪 Nú taka við

23

Ágú

Ert þú eða barnið þitt að byrja hjá Ármann i vetur og vantar fatnað? Fimleikadeildin, þjálfarar deildairnnar og iðkendur verða með nýjan og notaðan fimleika-,Ármanns- og íþróttafatnað til sölu sunnudaginn 27. ágúst milli 11:00 og 15:00 í Ármannsheimilnu. Endilega kiktu við og tryggðu þér fatnað á góðu ver&
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með