04

Nóv

Sunnudaginn 22.október var bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands haldið í Mosfellsbæ. Við Ármenningar áttum 7 kraftmikla keppendur á mótinu sem allir stóðu sig vel. Á bikarmótum er eingöngu keppt í opnum flokki og þyngdarflokkum, ekki aldursflokkum. Nokkrir ungir Ármenningar voru að keppa á sínu fyrsta móti og það er óhætt að

31

Okt

Hefur þú áhuga á að aðstoða fimleikadeildina á Aðventumóti Ármanns? Aðventumót Ármanns hefur verið árlegur viðburður fimleikadeildarinnar í fjölda ára. Aðventumótið er mest sótti viðburður deildarinnar. Mótið er gríðarlega vinsælt og hlakkar krökkum bæði úr Ármanni og öðrum f&eacu

22

Okt

Ármenningar í flokki 12 ára og yngri og 13-14 ára flokki fjölmenntu á MÍ í víðavangshlaupum sem haldið var í Laugardalnum síðastliðinn laugardag 21. október. Árangurinn lét ekki á sér standa. Í flokki pilta 12 ára og yngri náði Svavar Óli Stefánsson 2. sæti. Í flokki 13-14 ára náðu Ármenningar 2.

22

Okt

Lærið sund með Reykjavíkurmeisturum! Sundfélagið Ármann býður upp á framhaldssundsnámskeið fyrir fullorðna í Árbæjarlaug og Laugardalslaug og er forskráning nú opin. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á þjálfun í öllum sundaðferðum. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunn en vilja &o
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með