19

Sep

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum var haldið í Lillestrøm í Noregi helgina 16. og 17. september. Við Ármenningar áttum þrjá keppendur á mótinu sem áttu allir frábært mót. Gunnar Pálmi keppti í -120kg flokki. Hann er búinn að vera að glíma við meiðsli en átti þrátt fyrir það frábært m&oacut

19

Sep

Vestur-Evrópumótið í kraftlyftingum með og án búnaðar var haldið í Njarðvík helgina 8.-10.september. Mótshaldari var lyftingadeild Massa. Mótið var vel upp sett og í allan stað til fyrirmyndar. Við Ármenningar áttum einn keppanda á mótinu, Björn Margeirsson sem keppti í kraftlyftingum í búnaði á sunnudeginum. Bjössi keppti &ia

19

Sep

Ármenningarnir Eyþór Atli og Pétur Valur kepptu á Bluewave open championships á England helgina 15. til 17. september, ásamt félögum sínum úr íslenska landsliðinu í formum. Eyþór Atli Reynisson hafnaði í 4. sæti með brons og Pétur Valur Thors landaði silfri í sínum flokki.  Virkilega vel gert hjá þeim félögum.&

07

Sep

Miðar til sölu á Harlem Globetrotters. Ármann er að safna fyrir körfuknattleiksdeildina og fékk miða til að selja á seinni sýninguna sem verður sunnudaginn 17. september klukkan 17:00 í Laugardalshöll. Frábær skemmtun fyrir alla. Körfuknattleiksdeildin fær 2000 krónur af hverjum seldum miða. Miðinn kostar 7990 krónur. Sendið póst á oddurjo@gmail.com til a&e
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með