15

Okt

Þá er Ingunn okkar mætt til Baku að keppa á Evrópumóti í hópfimleikum Við óskum henni góðs gengis sem og öllum íslensku liðunum Hægt er að fylgjast með kvennaliðinu í undanúrslitum á fimmtudaginn á gymtv.online kl 8:00 og úrslitum kl. 8:00 á laugardagsmorgun á rúv2 Áfram Ísland

12

Okt

Meistaraflokkur kvenna lék í kvöld gegn ÍR í Skógarseli í Breiðholti. Þessi lið hafa oft mæst í hörkuleikjum á síðustu árum en fyrir leik mátti samt búast við að Ármann yrði sterkari aðilinn. Lið ÍR átti erfitt tímabil í fyrra í fyrstu deildinni en hafa bætt sig í sumar og koma reynslunni ríkari til

11

Okt

Meistaraflokkur karla sótti frábæran sigur í Stykkishólm í kvöld. Ármann náði forystu snemma í leiknum og héldu henni í gegnum leikinn þrátt fyrir nokkur góð áhlaup heimamanna. Ármann byrjaði seinni hálfleikinn af miklum krafti og virtust ætla að skilja Snæfell eftir en heimamenn gáfust ekki upp og náðu að minnka muninn aftur

06

Okt

Ármann hélt skemmtilegt æfingamót á sunnudaginn fyrir krakka í 1.-4. bekk sem æfa hjá körfubolta hjá Ármanni. Mótið fór fram í Laugardalshöllinni og tókst vel til. Krakkar úr 8. bekk sáu um dómgæslu og buðu upp á stórglæsilega sjoppu. Þau eru að safna sér fyrir keppnisferð til Spánar næsta sumar. Krakk
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með