30

Júl

Það kom í hlut Ármenninga að sjá um að halda MÍ fullorðinna utanhúss í ár í samstarfi við FRÍ. Mótið var haldið á ÍR-vellinum og fór fram við bestu aðstæður núna um helgina 28.-30. júlí. Margir sjálfboðaliðar lögðu sitt af mörkum til þess að mótið gæti farið sómasamleg

17

Júl

Alþjóðaleikar Ungmenna (International Children's Games) í Daegu Suður Kóreu dagana 5-10. júlí 2023 Katrín Lóa Ingadóttir og Ylfa Lind Kristmannsdóttir kepptu í sundi fyrir hönd Reykjavíkurborgar á mótinu. Hjalti þjálfari og Lilja Björk voru einnig með í ferðinni. Þau héldu af stað ásamt keppendum og þjálfurum &iacut

16

Júl

Ertu að leita að skemmtilegri vinnu með börnum? Þá erum við að leita að áhugasömum sundþjálfara, sem er með sundþjálfara menntun eða íþróttafræði og/eða með góða sundkunnáttu. Í boði eru æfingahópar fyrir börn á aldrinum 5-8 ára og sundskólahópar fyrir 3-6 ára sem æfa í Laugard

25

Jún

Tíu öflugir Ármenningar tóku þátt í MÍ 11-14 ára utanhúss sem haldið var á Selfossi um helgina. Þau létu veðrið ekki stoppa sig þrátt fyrir mikla rigningu á sunnudeginum og gáfu sig öll í keppnina.  Nokkrir úr hópnum kepptu til verðlauna: Styrmir Tryggvason keppti í flokki 14 ára pilta og náði 3. sæti &iac
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með