14

Ágú

Bikarmeistaramót í bekkpressu 2023 Laugardaginn 12. ágúst héldum við Ármenningar Bikarmeistaramót í bekkpressu á vegum Kraftlyftingasambands Íslands. Þar sem aðstaða okkar er ekki lögleg fyrir mótahald þurftum við nú sem fyrr að fá inni annars staðar. Að þessu sinni fór mótið fram í íþróttahúsi Fellask&o

08

Ágú

Karl Sören Theodórsson, Ármenningur, gerði góða ferð á Unglingalandsmót UMFÍ nú um helgina þar sem hann bætti 19 ára gamalt Íslandsmet í stangarstökki utanhúss í flokki 14 ára pilta með stökk upp á 3,47m. Karl bætti reyndar metið 2. ágúst síðastliðinn með stökk upp á 3,26m en bætti það s

08

Ágú

Sunddeild Ármanns óskar öllum gleðilegra hinsegin daga! Öll eiga rétt á að stunda íþrótt af gleði, alla daga, án þess að mæta fordómum. Fögnum fjölbreytileika og litrófi lífsins, öll eru velkomin í laugarnar með okkur. #sundfyriröll // Ármann Swimming Club wishes everybody a happy pride season. Everybody has a right to participate in sports wit

07

Ágú

Skráning í æfingahópa í Laugardalslaug og Árbæjarlaug og sundskólann í Árbæjarlaug er nú opin í Sportabler www.sportabler.com/shop/armann/sund. Skráning í sundskólann í Laugardalslaug mun opna seinna í ágúst. Einnig eru í boði námskeið og æfingar fyrir fullorðna ef þátttaka er næg. Hægt að greið
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með