05

Okt

Í dag voru haldnir kynningarfundir fyrir foreldra iðkenda í 1.-10. bekk hjá frjálsíþróttadeild Ármanns. Góð mæting var á fundunum en þar fór Örvar Ólafsson ásamt öðrum þjálfurum yfir skipulag starfsins í vetur og kynnti helstu mót og viðburði sem framundan eru. Það er margt spennandi framundan og starf vetrarins fer vel af sta&et

05

Okt

Þá er komið að fyrsta heimaleik ársins. Strákarnir okkar taka á móti Selfossi á föstudaginn kl 19:15 í Laugardalshöllinni. Á þessum fyrsta leik vetrarins viljum við sína vini okkar honum Isaaci Kwateng fullan stuðning í baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum á Íslandi. Hann er virkur þátttakandi í samfélaginu hérna &iacu

25

Sep

Ertu að leita að skemmtilegri vinnu með börnum? Þá erum við að leita að áhugasömum sundþjálfara, sem er með sundþjálfara menntun eða íþróttafræði og/eða með góða sundkunnáttu. Í boði eru æfingahópar fyrir börn á aldrinum 5-8 ára og sundskólahópar fyrir 3-6 ára sem æfa í Laugard

24

Sep

Sunddeild Ármmans hélt sitt árlega Turbomót um helgina, en félagið heldur alltaf opið sundmót í lok september til að byrja tímabilið. Mótið heppnaðist vel og var mjög skemmtilegt. Um 300 keppendur tóku þátt úr 14 sundfélögum og var mikið fjör í Laugardalnum allan tímann. Margir sundmenn bættu sig, og nokkrir krakkar náðu l&aacu
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með