12

Feb

Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll um helgina 10.-11. febrúar. Þar kepptu flottir iðkendur fyrir Ármann og sjálfboðaliðar Ármanns stóðu vaktina til fyrirmyndar við framkvæmd mótsins. Árangur iðkenda á mótinu létu ekki á sig standa. Þar má nefna Kolbein &THOR

08

Feb

Uppskeruhátíð fyrir árið 2023 var haldið í Ármannsheimilinu þann 29. janúar.   Sundkona ársins var Ylfa Lind Kristmannsdóttir. Sundkarl ársins var Sigurður Haukur Birgisson. Efnilegasti sundmaðurinn var Katrín Lóa Ingadóttir.   Einnig voru veitt verðlaun fyrir stigahæstu einstaklinga í hverjum aldurshóp, mestu framfarir, Ármannsmet, landsli&

04

Feb

Ármenningar stóðu sig frábærlega þegar sundmenn félagsins öttu kappi við kollega sína úr sundfélögum Reykjavíkur á Reykjavíkurmeistaramóti SRR sem haldið var í Laugardalslaug 12. og 13. janúar 2024. Ármenningar sigruðu mótið örugglega og fengu 1425 stig, 363 stigum fleiri en Ægir sem varð í öðru sæti. Ármann

04

Feb

Byrjendamót-dómarapróf Föstudaginn og laugardaginn 2. og 3.febrúar hélt Lyftingadeild Ármanns byrjendamót og dómarapróf í nýrri aðstöðu félagsins í Laugardalslaug. Skriflegt dómarapróf var haldið föstudagskvöldið 2.febrúar og verklega dómaraprófið á mótinu sjálfu á laugardeginum. 25 keppendur mæt
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með