07

Nóv

Ingunn keppti með Íslenska kvennalandsliðinu á evrópumeistaramóti í Baku 18. október síðastliðinn. Kvennaliðið kom sá og sigraði evrópumótið. Til hamingju Ingunn og til hamingju kvennaliðið!💙

07

Nóv

1. Flokkurinn okkar keppti sitt fyrsta mót í 1.flokki á mótaröð 1 um síðastliðna helgi💙Þær fengu sína bestu einkunn í dansi hingað til og stóðu sig ótrúlega vel!Til hamingju með mótið stelpur💪🏼🤩

07

Nóv

Um helgina fór meistarahópur kvenna í áhaldafimleikum að keppa á Malarcup í Svíþjóð, stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og komust þrjár í úrslit!Ása Agnarsdóttir komst í úrslit á slá í unglingaflokkiRonja Pétursdóttir komst í úrslit á gólfi í stúlknaflokkiValdís J&ua
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með