11

Des

Aðventumót Ármanns í frjálsum íþróttum fór fram á laugardaginn 10. desember í Laugardalshöll. Góð þátttaka var á mótinu þar sem iðkendur alveg frá 6 ára og upp í fullorðinsflokk kepptu ýmist í þrautabraut, fjórþraut eða í völdum greinum. Óvenju góður afrangur náðist &aa

07

Des

Sunnudaginn 11. september verður afmæli Ármanns klukkan 13:00 í hátíðarsal Laugabóls. Við þetta tilefni verða íþróttafólk deilda heiðrað og merkjanefnd verður að störfum.  Við hvetjum alla Ármenninga að koma njóta dagsins saman.  

06

Des

Ármenningar náðu þrennum verðlaunum í Víðavangshlaupi Íslands sem fram fór í Laugardalnum 15. október sl.  Margrét Lóa Hilmarsdóttir náði 1. sæti í flokki stúlkna 12 ára og yngri en hún hljóp 1,4km á tímanum 00:06:14. Úlfur Orri Jakobsson lenti í 2. sæti í flokki pilta 12 ára og yngri. Hann hlj&oa

05

Des

Eyþór Atil og Pétur Valur hafa verið í Danmörku í æfingabúðum hjá master Ky-tu Dang síðan á mánudag og lauk þeim með keppni á Rødovre Cup þar sem Eyþór Atli leti í þriðja sætið í sterkum flokki og Pétur Valur gerði sér lítið fyrir og vann sinn flokk.Stórglæsilegur árangur hjá
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með