13

Okt

Nú er leiktímabilið í 1. deildum karla og kvenna hafið. Síðasta föstudag var fyrsti heimaleikur strákanna. https://www.instagram.com/p/CyVsMeiIS0U/ Það var vel mætt og skemmtileg stemmning í Höllinni. Við byrjuðum illa gegn sterku liði en náðum að klóra í bakkann og það var gaman að fylgjast með ungum og efnilegum leikmönnum taka sín fyrstu skref

08

Okt

Á laugardaginn fór fram fyrsta mót vetrarins hjá yngstu iðkendum í frjálsum íþróttum. Það voru Bronsleikar ÍR sem voru haldnir í Laugardalshöllinni og keppendur frá Ármanni létu sig ekki vanta. Keppt var í fjölþraut 7 ára og yngri og 8-9 ára og í fjórþraut 10-11 ára. Mörg voru skiljanlega ánægð með

05

Okt

Í dag voru haldnir kynningarfundir fyrir foreldra iðkenda í 1.-10. bekk hjá frjálsíþróttadeild Ármanns. Góð mæting var á fundunum en þar fór Örvar Ólafsson ásamt öðrum þjálfurum yfir skipulag starfsins í vetur og kynnti helstu mót og viðburði sem framundan eru. Það er margt spennandi framundan og starf vetrarins fer vel af sta&et

05

Okt

Þá er komið að fyrsta heimaleik ársins. Strákarnir okkar taka á móti Selfossi á föstudaginn kl 19:15 í Laugardalshöllinni. Á þessum fyrsta leik vetrarins viljum við sína vini okkar honum Isaaci Kwateng fullan stuðning í baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum á Íslandi. Hann er virkur þátttakandi í samfélaginu hérna &iacu
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með