22

Okt

Ármenningar í flokki 12 ára og yngri og 13-14 ára flokki fjölmenntu á MÍ í víðavangshlaupum sem haldið var í Laugardalnum síðastliðinn laugardag 21. október. Árangurinn lét ekki á sér standa. Í flokki pilta 12 ára og yngri náði Svavar Óli Stefánsson 2. sæti. Í flokki 13-14 ára náðu Ármenningar 2.

22

Okt

Lærið sund með Reykjavíkurmeisturum! Sundfélagið Ármann býður upp á framhaldssundsnámskeið fyrir fullorðna í Árbæjarlaug og Laugardalslaug og er forskráning nú opin. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á þjálfun í öllum sundaðferðum. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa grunn en vilja &o

21

Okt

Meistaraflokkur karla mátti þola erfitt tap í háspennuleik gegn Þrótti Vogum í 1. deild karla síðasta föstudagskvöld. Strákarnir okkar voru ekki að ná saman varnarlega í fyrri hálfleik og réðu ekkert við Tylin Lockett hjá gestunum sem hitti vel fyrir utan og komst ítrekað í gegnum vörn Ármanns. Undir lok seinni hálfleiks ákvað

16

Okt

Vetrarfjör fimleikadeildarinnar verður 26., 27. og 30. okt. Allir í 1.-4. bekk velkomnir! :) Skráning er hafin á sportabler.  https://www.sportabler.com/.../Q2x1YlNlcnZpY2U6MjQwOTk=
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með