04

Feb

Byrjendamót-dómarapróf Föstudaginn og laugardaginn 2. og 3.febrúar hélt Lyftingadeild Ármanns byrjendamót og dómarapróf í nýrri aðstöðu félagsins í Laugardalslaug. Skriflegt dómarapróf var haldið föstudagskvöldið 2.febrúar og verklega dómaraprófið á mótinu sjálfu á laugardeginum. 25 keppendur mæt

23

Jan

Ármenningar tóku að venju þátt í fjörinu á Stórmóti ÍR sem fram fór í Laugardalshöll um helgina 20.-21. janúar. Margir komust á verðlaunapall og gaman var að sjá hvað yngstu iðkendur stóðu sig vel. Má þar nefna að Ármenningar náðu bæði 2. o.g 3. sæti í 60m hlaupi í 9-10 ára flokki. 

23

Jan

Aðalfundur Lyftingadeilda Ármanns verður haldinn þriðjudaginn 06. febrúar klukkan 20:00 í lyftingasal deildarinnar.  Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á aðalfund Judodeildar og taka þátt í að móta starf deildarinnar. Dagskrá fundarins er: 1. Kosning fundastjóra og fundaritara 2. Stuttar skýrslur    a. Formanns     b. G

22

Jan

Aðalfundur Judodeildar Ármanns verður haldinn miðvikudaginn 02. febrúar klukkan 20:00 í Judosal Ármanns.  Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á aðalfund Judodeildar og taka þátt í að móta starf deildarinnar. Dagskrá fundarins er: 1. Kosning fundastjóra og fundaritara 2. Stuttar skýrslur    a. Formanns     b. Gjaldkera/f
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með