24

Júl

Nú er sundárið 2023-2024 liðið og allir sundiðkendur komnir í verðskuldað sumarfrí. Þetta hefur aftur verið farsælt tímabil hjá Sunddeildinni og hefur verið ánægjulegt að sjá framfarir iðkenda á öllum sundstigum, frá krökkum að læra sín fyrstu tök í sundskóla til afreksfólksins okkar.  Liðið varð Rey

04

Júl

2010 árgangur körfuknattleiksdeildar Ármanns fór í skemmtilega keppnisferð til Lloret de Mar síðustu vikuna í júní. Þau tóku þátt í Eurocup móti sem er haldið árlega þar. Lloret de Mar er strandbær stutt frá Barcelona og þar er nóg um að vera á milli leikja. Mótið er alþjóðlegt mót og lið koma fr&

23

Jún

Frjálsíþróttakappar Ármanns hafa náð góðum árangri á fyrstu mótum sumarsins. Tómas Ari Arnarsson tók þátt í norðurlandamótinu U18 í þraut sem haldið var á ÍR-vellinum helgina 15.-16. júní s.l. og endaði í fjórða sæti með 6331 stigum og átta persónuleg met. Flottur hópur Á

18

Maí

Um síðustu helgi var haldið Laugardagsfjör fyrir iðkendur í 1.-4. bekk í frjálsum íþróttum. Krakkarnir fengu að spreyta sig á skemmtilegum þrautum í Laugardalshöllinni og að lokinni æfingu var boðið upp á holla og góða hressingu.
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með