06

Okt

Ármann hélt skemmtilegt æfingamót á sunnudaginn fyrir krakka í 1.-4. bekk sem æfa hjá körfubolta hjá Ármanni. Mótið fór fram í Laugardalshöllinni og tókst vel til. Krakkar úr 8. bekk sáu um dómgæslu og buðu upp á stórglæsilega sjoppu. Þau eru að safna sér fyrir keppnisferð til Spánar næsta sumar. Krakk

06

Okt

Á laugardaginn 5. október voru bronsleikar ÍR haldnir í Laugardalshöll og var það fyrsta mót haustsins sem var haldið eftir að nýtt gólfefni var komið á í höllinni. Iðkendur á aldrinum 6-11 ára voru því fyrstir til að keppa á nýja gólfefninu og Ármenningar fjölmenntu að vanda á mótið. Hvort sem það hafi

05

Okt

Það er óhætt að segja að tímabilið hafi farið vel af stað í Laugardalnum í kvöld. Meistaraflokkar Ármanns léku opnunarleiki í 1. deildunum. Skemmst er frá því að segja að bæði lið náðu í góða sigra og líta vel út í byrjun tímabils. Fyrri leikurinn var í 1. deild kvenna á milli Ármanns og

26

Sep

Um síðustu helgi fór fram Norður Evrópumót í áhaldafimleikum! Nonni okkar stóð sig auðvitað með príði að vanda og hafnaði í 4 sæti á hringjum! Nonni þjálfar einnig hjá okkur a- hóp drengja og verður spennandi að fylgjast með þeim hóp blómstra! Við erum ekkert smá heppinn að eiga fimleikamann eins og Nonna innan d
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með