19

Sep

Ármenningarnir Eyþór Atli og Pétur Valur kepptu á Bluewave open championships á England helgina 15. til 17. september, ásamt félögum sínum úr íslenska landsliðinu í formum. Eyþór Atli Reynisson hafnaði í 4. sæti með brons og Pétur Valur Thors landaði silfri í sínum flokki.  Virkilega vel gert hjá þeim félögum.&

07

Sep

Miðar til sölu á Harlem Globetrotters. Ármann er að safna fyrir körfuknattleiksdeildina og fékk miða til að selja á seinni sýninguna sem verður sunnudaginn 17. september klukkan 17:00 í Laugardalshöll. Frábær skemmtun fyrir alla. Körfuknattleiksdeildin fær 2000 krónur af hverjum seldum miða. Miðinn kostar 7990 krónur. Sendið póst á oddurjo@gmail.com til a&e

04

Sep

Styrktaræfingar byrja í Skíðadeild Ármanns laugardaginn 9.september, í fimleikasal Ármanns klukkan 16.00, á meðan við bíðum eftiir snjónum. Hlökkum til að hitta alla eftir gott sumar og bjóðum nýja iðkendur sérstaklega velkomna. Velkomið er að koma í tvo prufutíma.  Skráningarlinkur er hér Armann - Skíði | SHOP | Sportabler

31

Ágú

Opnað hefur verið fyrir skráningu í íþróttarútu félaganna. Skráning fer fram hér: Armann - Íþróttarúta | SHOP | Sportabler.  Keyrt verður eftir sama fyrirkomulagi og undanfarin ár.    Kæru foreldrar Eins og margir foreldrar hafa tekið eftir að þá er ekki búið að opna fyrir skráningu íþróttarú
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með