16

Apr

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Ármanns Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Ármanns verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl klukkan 20:00 í sal 2 í Laugardalshöll.Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á aðalfund Körfuboltans og taka þátt í að móta starf deildarinnar.Dagskrá fundarins er:1. Kosning fundastjóra og fundaritara2.

04

Apr

Ármann tryggði sig áfram í undanúrslit 1. deildar karla með sigri á Selfossi í Laugardalshöllinni á föstudagskvöld. Serían fór 3-0 fyrir Ármanni. Allir leikirnir í einvíginu enduðu með nokkuð öruggum sigri Ármenninga en ungt lið Selfoss sýndi góða takta og fara reynslunni ríkari inn í næsta tímabil. Eftir að haf
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með