17

Des

Aðventumót Ármanns fór fram í Laugardalshöllinni um liðna helgi og þátttakan var góð. Keppt var í fjölþraut í flokkum 10-15 ára og í greinum í flokki fullorðinna á laugardeginum. Iðkendur 9 ára og yngri spreyttu sig svo á þrautabraut á sunnudeginum. Ármenningar stóðu sig vel og náðu verðlaunasætum í

16

Des

136 ára afmæli Ármanns fagnað Afmæli Glímufélagsins Ármanns var haldið sunnudaginn 15. desember, en félagið var stofnað þennan sama dag árið 1888 - fyrir 136 árum síðan. Ármann er eitt elsta virka íþróttafélag landsins og hefur í gegnum áratugina verið í fararbroddi í fjölmörgum íþróttagreinum &aa

11

Des

Ármann lagði lið ÍR nokkuð örugglega í Laugardalshöllinni í kvöld. Þær hafa því unnið 10 sigra í röð á þessu tímabili. Stelpurnar eru ósigraðar í fyrstu 9 leikjum deildarinnar og hafa að auki náð í einn sigur á Bónusdeildarliði Aþenu í VÍS bikarnum. Staðan í deildinni ÍR liði&e

10

Des

Sunnudaginn 15. desember verður afmæli Ármanns haldið í hátíðarsal Laugabóls klukkan 12:00. Við þetta tilefni verður íþróttafólk deilda heiðrað og merkjanefnd félagsins verður að störfum.  Við hvetjum alla Ármenninga að mæta á svæðið og njóta aðventunnar saman.  
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með