07

Nóv

Um helgina fór meistarahópur kvenna í áhaldafimleikum að keppa á Malarcup í Svíþjóð, stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og komust þrjár í úrslit!Ása Agnarsdóttir komst í úrslit á slá í unglingaflokkiRonja Pétursdóttir komst í úrslit á gólfi í stúlknaflokkiValdís J&ua

01

Nóv

Ármann vann mikilvægan sigur á Hamri í toppbaráttu 1. deildar karla í kvöld. Liðin voru jöfn í 1.-5. sæti deildarinnar fyrir leikinn með 3 sigra og 1 tap. Það var því mikil eftirvænting hjá báðum liðum fyrir þennan leik. Hamar hóf leikinn vel og náðu forystu í byrjun. Það hitnaði vel í kolunum snemma þegar Fotios o

31

Okt

Ármannskonur náðu í góðan útisigur í kvöld þegar þær unnu Snæfell 66-102. Ármann eru því efstar í deildinni eftir að hafa unnið 4 fyrstu leiki sýna nokkuð örugglega. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Ármann því Snæfell komst í 8-0. Karl Höskuldur tók leikhlé og Ármann skoraði 12 stig í rö

31

Okt

Boðað verður til foreldrafunds fyrir aldurshóp 7 ára og yngri, laugardaginn 2.nóvember í Ármannsheimilinu, Engjavegi 7 kl 14:15. Farið verður yfir helstu þætti varðandi starf flokksins í vetur ásamt því sem færi gefst til að spyrja spurninga í lokin. Er fundurinn einnig opin fyrir öll svo þau sem hafa áhuga á að kynna sér starfið hjá
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með