06

Jan

Meistaraflokkur kvenna hóf aftur keppni á nýju ári í gær þegar þær heimsóttu Fjölni í Grafarvoginn. Leikurinn hélst jafn í fyrri hálfleik en í þriðja leikhluta byggðu Ármannsstelpur upp gott forskot og sigldu heim öruggum sigri. Lokatölur 64-91 fyrir Ármanni. Ármann eru því enn ósigraðar í 1. deildinni og byrja

22

Des

Sunddeild Ármanns óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.   Þetta er búin að vera annasöm haustönn hjá sunddeildinni - nýir iðkendur að byrja að æfa sund, og eldri iðkendur að halda áfram að bæta sig og hafa sett nokkur ný Ármannsmet á önninni.  Við byrjuðum önnina með Haustmóti Á

22

Des

Afmæli Ármanns var haldið 15. desember í hátíðarsal Laugabóls, en glímufélaið var stofnað þann dag 1888. Viðurkenningar voru veittar til íþróttafólks fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2024 og merkjaveitingar fyrir starf í þágu félagsins.   Ylfa Lind Kristmannsdóttir var valin sundkona Ármanns og jafnframt veitt

17

Des

Aðventumót Ármanns fór fram í Laugardalshöllinni um liðna helgi og þátttakan var góð. Keppt var í fjölþraut í flokkum 10-15 ára og í greinum í flokki fullorðinna á laugardeginum. Iðkendur 9 ára og yngri spreyttu sig svo á þrautabraut á sunnudeginum. Ármenningar stóðu sig vel og náðu verðlaunasætum í
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með